Endilega hafðu samband ef þú hefur ábendingu um íslenskan myndlistar-
einstakling sem Hillbilly ætti að ná tali af,
hvar sem hann er staddur í heiminum.

Ragga Weisshappel
Magga Weisshappel
hillbilly@husoghillbilly.com

 

Ragga er listakona og húsmóðir í bland og kokteillinn bragðast vel. Ragga grípur augnablikið. Vinnur út frá upplifun sinni og tilfinningu hverju sinni. Hún nemur umhverfið betur en flestir. Hún leitast við að finna fullkomið persónulegt jafnvægi.

Magga er hönnuður með siðferðiskennd. Hún vill að við séum góð við okkur sjálf, alla aðra og um-hverfið. Magga vinnur út frá pælingum sínum hverju sinni eða einhverju sem fólk segir henni að gera.
Magga gagnrýnir neyslu-samfélagið og flest.

Hillbilly er síamstvíburinn okkar, hún tengir okkur og
sameinar okkur, blandar okkur saman.

Hún er tvær sálir, einn líkami.
Tvær stelpur, eitt hár.

 

HILLBILLY INSTAGRAM